Fjárfestahátíð Norðanáttar 2024

Skógarafurðir ehf, Eygló og Austurbrú hafa undanfarið unnið að kynningarefni fyrir stækkun vinnslustöðvar fyrir umhverfisvænar íslenskar viðarafurðir. Markmiðið var að komast í gegn um val dómnefndar um þátttökurétt fyrir fjárfestahátíð Norðanáttar á Siglufirði í mars.

Nú hefur dómnefnd lokið störfum og Skógarafurðir ehf er eitt af átta frumkvöðlafyrirtækjum sem varð fyrir valinu.

Til hamingju Skógarafurðir !


Allar fréttir

#